Hvað er skyldeign á hverju heimili? Ekki eru það græjur frá Bang & Olufsen, ekki er það Barcelona stóll, ekki er það eggið eða sjöan eða eitthvað eftir Arne Jacobsen (Arne Arhus eins og BÖB kallar hann) heldur spilakassi. Alvöru spilakassi.
Og við sjáum mynd af skítugum spilakassa sem verður þrifinn og gerður upp. Meira um þetta project síðar.
…..og svo er það líka Jurgen Stevens
Snilld!