Til að búa til spennu í kringum Simpsons myndina sem nálgast núna óðrum hafa 7-11 (Seven eleven) breytt fullt af verslunum hjá sér í Bandaríkjunum úr 7-11 búðum í Kwik-E-Mart. Allt lítur út eins og í alvöru Kwik-E-Mart nema engin er Apu.
Djöfull finnst mér þetta sniðug markaðssetning. Myndir hér.
HAHAHAHA Þetta er alveg brilljant