Strákurinn á ljótu rauðu Toyota Corollunni sem ert að keyra niður Laugaveginn trekk í trekk með Gangsta´s Paradise á fullu blasti.
1995 var að hringja, það vill fá geisladiskinn sinn aftur.
Strákurinn á ljótu rauðu Toyota Corollunni sem ert að keyra niður Laugaveginn trekk í trekk með Gangsta´s Paradise á fullu blasti.
1995 var að hringja, það vill fá geisladiskinn sinn aftur.
1995 fékk hann lánaðann hjá Gumma Jóh
Þegar ég rúnta niður Laugaveginn er ég með veðurfréttir á rás1 í botni.
ekkert slær þó gamla kallinum á jepplingum sínum sem botnaði alltaf Gullvagninn með Bo,
svo bremsaði hann trekk í trekk til að líkja eftir pimpmobílunum sem hann sér í gangstamyndunum
hann er æði:)