070707

Brúðkaup, brúðkaup, brúðkaup. 07.07.07 og það allt.

Á laugardaginn var brúðkaup en Beggi sem vann með mér í Kringlunni einu sinni og vann svo hjá mér var að giftast henni Sigrúnu loksins. Brúðkaupið var æðislegt, góður matur og vel veitt af drykkjum og hresst fólk. Eitthvað sem að þarf allt að vera til staðar til að búa til gott brúðkaup.

Rúsínan í pylsusendanum var svo veislustjórnin sem var í höndum einstaklega hæfileikraríkra drengja, nefnilega mín sjálfs og Guffa.

Eftir að salurinn hló að fyrsta brandaranum mínum var þetta lítið mál eftir það og ég held að ég geti sagt að við höfum bara klárað þetta mál ágætlega. Fólk sá allaveganna sérstaka ástæðu til að koma til okkar og þakka fyrir kvöldið, svo sem ekkert skrýtið enda kvöldið 30% okkar.

Ef ykkur vantar veislustjóra að þá þarf ekki að leita langt yfir skammt.

Myndin sýnir mig í raun gera það sem ég kann best. Að tala með bjór.

4 athugasemdir á “070707

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s