„Kyrrsetukynslóðin“ sem við erum að ala upp núna upplifir aldrei neina áskorun eins og skipulögð íþróttaiðkun getur gefið börnum.
Það er nokkuð ljóst að þjálfarinn sem sagði þetta í Íslandi í dag rétt áðan hefur aldrei verið með gott save í Football Manager.
Úff, góður puntkur. Mig langar að sjá þennan ágæta mann gera Atletico Madrid að Spánarmeisturum á fyrsta tímabili ÞRÁTT FYRIR að Fernando Torres hafi verið frá í 2 mánuði á tímabilinu!!