karlakort

Á mánudaginn skúraði ég allt hátt og lágt og bakaði köku.

Í gær gerði ég það leiðinlegasta sem ég hef á ævi minni gert. Ég afþýddi nefnilega frystihólfið á ísskápnum sem hafði að geyma ca 40% af Grænlandi.

Á morgun fer ég niður á Hagstofu og skila inn karlakortinu mínu. Þetta auðvitað gengur ekki lengur. Ef heldur áfram sem horfir verður komin á mig vagína fyrir árslok.

9 athugasemdir á “karlakort

  1. Lyftu bara þungum hlut Guðmundur og þá dettur vagínan af þér. Það er það við karlmenn gerum. Við lyftum þungum hlutum…

  2. auk þess kanntu ekki á borvél, en þú ert búinn að ala Hlyn vel upp og er það virðingavert, hann er sannkallaður Jóh

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s