Grænn Gummi 2007

Ritstjórn síðunnar vill auðvitað stuðla að minnkun gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu og hefur áhyggjur af hlýnun jarðar eins og hver annar og því skal nú lagt sitt af mörkum. Kolefnisjafna bílinn minn skal gert en betur má ef duga skal.

Ég hef því ákveðið að hætta að prumpa.

Grænn Gummi 2007 og að eilífu amen.

Ég er líka sætur Hulk tvífari þótt ég segi sjálfur frá.

4 athugasemdir á “Grænn Gummi 2007

  1. Ertu í alvöru að falla í þetta koviðarkjaftæði? Skyndilega er þessi syndiaflausn orðin að nýju fótanuddtæki á meðal íslendinga. Ef þú vilt vinna gegn hlýnun jarðar ættirðu að hjóla í vinnuna (það er ekki langt á sumrin), taka strætó(þægileg leið fyrir þig) eða taka bara röltið.

  2. Ég hefði haldið jóhann að grínið myndi sýna hvað mér finnst um þetta kolviðar/grænt ál/grænt skip mál allt saman 🙂

    ég hefði haldið það allaveganna.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s