verðlaunahafi

Dóri var fjarri góðu gamni þessa helgina því hann var fulltrúi UMFBS (Ungmennafélag Bakka og Selja) á Unglingalandsmótinu sem fór fram á Höfn í Hornafirði.

Okkar maður tók eitt gull og tvö brons. Ótrúleg bæting í langstökki og gullverðlaunin komu í þrístökkinu sem er jú eins og allir vita langsterkasta greinin hans.

Svo átti Dóri líka afmæli 5.ágúst, einmitt sama dag og hann vann gullið þannig að þetta var svo sannarlega dagurinn hans.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s