Conan

Jay Leno er ekkert fyndin, það vita allir.

Conan O´Brian er ógeðslega fyndin, það vita færri.

Væri ekki nærri lagi að hætta að sýna Jay Leno og sýna Conan O´Brian frekar. Maðurinn er fyndnari, hann er með sömu gesti og Jay Leno og er með betri tónlistaratriði.

Þetta er svokallað win win situation. Það eru 782 dagar þangað til að Jay Leno hættir og Conan tekur við, er ekki nærri lagi að venja fólk við strax.

3 athugasemdir á “Conan

  1. Þú áttar þig á því að Jay Leno þótti frekar beittur grínisti áður en hann tók við The Tonight Show. Ekki halda að það sama eigi ekki eftir að koma fyrir Conan. UM LEIÐ og hann tekur við The Tonight Show á hann eftir að verða steingeldur í gríninu, þannig að njóttu hans meðan hann hefur eitthvað merkilegt að segja.

  2. Conan er bara miklu meira spontant og hnyttnari en Leno. Leno er bara alltaf að sleikja upp gestina og er bara ekkert fyndin.

    Þó að Conan myndi geldast þegar hann tekur við yrði hann alltaf fyndnari en Leno, þegar Conan er eitthvað út að rugla í fólki er það aldrei dónalegt eða beitt. Bara plain fyndið. Leno hefur treyst meira á aðra til að gera það og er svo sjálfur með Jaywalking bullið sitt.

    Conan er maðurinn.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s