Athafnamaður

Það er augljóslega mikill stuðningur fyrir Mummanum þarna úti.

Á síðunni frambjodandi.is getur fólk tilnefnt þann sem það vill sem forsetaframbjóðanda í næstu kosningum.

Einhverra hluta vegna er ég komin þarna með 161 atkvæði. Er þarna á þremur stöðum, sem Gummi Jóh, Guðmundur Jóhannsson lykilstarfsmaður Símans og bloggari og svo sem Gummi Jóh athafnamaður.

Hvaða hetja ákvað að setja orðið athafnamaður á mig veit ég ekki en ég ber viðkomandi engar þakkir. Ég er hvorki Ásgeir Kolbeinsson né sölumaður hjá Remax. Athafnamaður er starfstitill sem engin vill hafa.

Ég þakka stuðninginn.

6 athugasemdir á “Athafnamaður

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s