mömmumatur

Foreldar mínir, þessir máttarstólpar íslensks þjóðfélags slógu öll met í gær.

Þau buðu mér í mat sem ég er þakklátur fyrir enda alltaf gott að fá mömmumat og horfa á pabba dotta yfir fréttunum. Svona hlutir sem draga mann niður á jörðina og halda manni í jafnvægi, litlu hlutirnir sem maður þekkir svo vel og maður hefur alist upp við.

Í stað mömmumats var boðið uppá það eina sem mætti kalla hornsteinn matarmenningar á L82.

Í matinn voru pizzur frá Reykjavik Pizza Company.

Til skýringar fyrir þá sem skilja þetta má sjá skýringarmynd. Rauðu hringirnir merkja L82 og Reykjavík Pizza Company og línan sýnir gönguleiðina. Ég keyrði sem sagt uppí Breiðholt til að fá eitthvað sem er 15 sekúndum frá mér. Ég hefði verið til í að fá hrogn og lifur frekar en þetta.

l82rpc.jpg

4 athugasemdir á “mömmumatur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s