tóndæmi dagsins

Tóndæmi dagsins er ekki týpiskt tóndæmi fyrir þessa síðu en frábært er það engu að síður. M.I.A er sæt stelpa sem fékk mikið lof fyrir plötuna sína Arular þó að ég hafi aldrei fallið fyrir henni.

Núna styttist í næstu plötu þokkagyðjunnar og ber gripurinn nafnið Kala. Þar er lag sem greip mig við fyrstu hlustun, takturinn er aðeins off beat og hún babblar frekar en syngur ofan á hann og rúsínan í pylsuendanum er geðveikt viðlag, við erum að tala um viðlag sem er öðruvísi og grefur sig í heilann á manni eins og Crautsfeld Jakob.

Svo er eins M.I.A eins og áður segir svo sæt, það skemmir ekki.

M.I.A – Paper Planes

3 athugasemdir á “tóndæmi dagsins

  1. ég er búin að hlusta á það oft og mörgum sinnum í marga daga og fæ ekki leið á því.

    Getur verið Þorgrímur að það sé lagið sem sé komið með leið á þér?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s