Ég hafði aldrei séð Gay Pride fyrr en á laugardaginn og þá ekki verra að horfa á þetta úr stúkusæti á L82. Ég, Arnar og Jói auðvitað stóðum út í glugga og veifuðum fána enda verðum við að styðja okkar mann.
Og við sjáum mynd tekna út úr svefnherbergisgluggann minn. Smellið fyrir stærri útgáfu.
Þú gleymdir að taka það fram að þú dillaðir svo á eftir Páli Óskari niður Laugaveginn. Neðar á Laugaveginum urðu fagnaðarfundir þar sem þú hittir manninn sem á rúmið sem þú sefur í, hver er leigan á rúminu? Maður spyr sig… http://nemendur.ru.is/hlynur01/gaypride1bendtelskargummajoh.jpg
.. Maður hlýtur líka að spyrja sig hver fasti kostnaðurinn er.