nú jæja

Þegar maður er í sumarfríi er nennan til að vera í tölvunni og blogga ekki næstum því eins mikil og venjulega. Bæði má þar kenna um að harði diskurinn í makkanum mínum dó sem og að úti á landi er sérstaklega slitrótt og lélegt internet. Guð blessi samt Opera Mini í farsímanum svona til að svala nauðsynlegustu þörfinni. Tölvupósturinn er bundin við hálsinn á mér eins og þung stálkúla.

Venjuleg bloggstörf byrja á morgun hugsa ég. Bæði skulda ég eitthvað af tóndæmum en tvær af þeim plötum sem fara á topplistann yfir plötur ársins eru komnar fram sem og heilmargar skemmtilegar myndir sem gaman verður að sýna alþjóð. Má þar hæst nefna Jóa Jökul að þamba túttudrykkinn Breezer með mömmujóh og video af Erlu mágkonu minni að spila laumu.

Þangað til á morgun.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s