Apamaðurinn

Margir hafa heyrt um Apamanninn en færri hafa séð hann í eigin persónu.

Þar sem þetta blogg hefur alltaf stuðlað að því að fræða pöpulinn og gera íslensku þjóðina samkeppnishæfari á alþjóðamarkaði er því komið af því að ég svipi hulunni af Apamanninum. Komin er tími á að alþjóð og í raun heimurinn allur fái að sjá Apamanninn.

Til eru margar myndir af Apamanninum og setti ég þær saman í eina senu sem ætti að gefa ágætis mynd af því hvernig Apamaðurinn ber sig að.

Myndband þetta er til almennrar dreifingar svo að fólk viti hvað og hver Apamaðurinn er. Munið að hann hefur tilfinningar og á ekki að geyma í búri, það má ekki undir neinum kringumstæðum gefa honum bjór.

2 athugasemdir á “Apamaðurinn

  1. Þetta myndskeið heyrir sögunni til – því almennilegu partýhaldi hefur verið hætt að langmestu leyti. Nú hittast menn á sunnudögum og spila kotru og ræða efnahagsástandið

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s