tóndæmi dagsins

Og við hefjum aftur áður auglýsta dagskrá.

Ég er ekkert að deyja yfir nýja iPod Touch sem Steve Jobs var að kynna um daginn, nýji iPod Nano er heldur ekkert öskrandi flottur neitt.

Það sem mér fannst jákvæðast við þetta allt saman var að auglýsingin sem Apple menn munu nota við að auglýsa iPod Nano fyrir pöpulnum er ekki bara prýdd lagi með Leslie Feist heldur er myndbandið við One Two Three Four látið rúlla alla auglýsinguna.

Þetta er eitthvað sem vonandi gerir stjörnu Feist enn skærari en hún er í dag. Leslie Feist er kanadísk söngkona sem meðal annars spilar með Broken Social Scene. Ekki skemmir svo að í laginu er þessi flotti blásturskafli. Villi er einmitt með þá kenningu að ég sé sökker fyrir lögum með blásturshljóðfærum.

Platan The Reminder sem kom út á þessu er á topp 10 listanum mínum yfir bestu plötur ársins og það ofarlega.

Feist – One Two Three Four

2 athugasemdir á “tóndæmi dagsins

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s