tóndæmi dagsins

Og við höldum partýinu gangandi.

Það er ekkert smá mikið af góðum plötum á leiðinni, plötur sem allaveganna ættu að vera góðar á blaði.

Síðasta sumar gaf hljómsveitin Band of Horses út plötuna Everything All The Time sem var svona allt í lagi, á henni voru góðir sprettir og þar má helst nefna eitt af lögum ársins 2006, lagið Funeral.

Í næsta mánuði á svo næsta plata sveitarinnar að koma út og ber hún nafnið Cease to Begin. Lög af plötunni má nálgast af netinu og hljóma þau ágætlega við fyrstu hlustun. Lagið sem stendur upp úr er klárlega Is There a Ghost sem inniheldur rosalegan hljóðvegg ala Phil Spector. Lagið er því tóndæmi dagsins á þessum líka fína laugardegi.

Band of Horses – Is There a Ghost

3 athugasemdir á “tóndæmi dagsins

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s