smekkmenn

Þessi fína mynd er tekin af mér og Hjalta í kokteil, það er svona sem fínt fólk gerir. Að fara í kokteil.

Þessi mynd sýnir ákveðið moment sem stelpur hafa á heilanum 365 daga á ári og geta misst svefn yfir og over analyserað 1000 sinnum. Momentið er að mæta í eins kjól og einhver önnur stelpa á árshátíðina. Það hafa margar dömurnar framið félagslegt hara-kiri eftir að hafa lent í slíku.

Við Hjalti erum bara næstum nákvæmlega eins. Opinbera útskýringin er þó klárlega sú að við erum báðir smekkmenn með puttann á púlsinum og erum ekki flíspeysu strákar. Hefðum kannski getað co-ordineitað kokteilin aðeins betur og munum það næst. 

4 athugasemdir á “smekkmenn

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s