Ég hvet alla að heimsækja heimasíðu B-liðsins en hún er lifandi vefur sem mikið fútt verður á.
Valdamesta og myndarlegasta knattspyrnulið á landinu lætur ekki standa á sínu að bæta enn einni rósinni í hnappagatið með því að vera með gott heimili á internetinu.
Myndin sem birt er hér sýnir Bingimar og Gumma Jóh opna heimasíðuna við mikin fögnuð B-liðsmanna
Alveg einkennilegt að ungir menn, uppáklæddir og alles skuli drekka bjór beint úr hálfslítra dós (sjá á þessari mynd og þeirri á undan). Það væri frekar við hæfi að splæsa í flöskubjór eða bara uppþvottalög.