Ocean of Noise hefur verið coverað hér bara í síðustu viku en nú er komið að sama lagi í flutningi ólíklegra flytjenda.
Arizona bandið Calexico sem spilar indie rock / altnernative country bræðing ef svo mætti segja á Ocean of Noise ábreiðu dagsins.
Flottari útgáfa en Noruh, finnst mér.
Flott útgáfa. Takk fyrir að pósta þessu.