Mig minnir nú að það hafi verið R-listinn sem upphaflega hafi samþykkt friðarsúluna – annars er það auðvitað sniðugt sem menn hafa bent á, að það hafi verið realistinn Vilhjálmur sem kveikti á friðarsúlunni og það verði í verkahring jafnaðarmanns að slökkva á henni – en kannski að Dagur taki það þá að sér í staðinn að kveikja aftur á hinum hræðilega bjórkæli:)
fyrst splundrar hún Bítlunum og nú meirihlutanum í borgarstjón. Hvað gerir Yoko næst?
Mig minnir nú að það hafi verið R-listinn sem upphaflega hafi samþykkt friðarsúluna – annars er það auðvitað sniðugt sem menn hafa bent á, að það hafi verið realistinn Vilhjálmur sem kveikti á friðarsúlunni og það verði í verkahring jafnaðarmanns að slökkva á henni – en kannski að Dagur taki það þá að sér í staðinn að kveikja aftur á hinum hræðilega bjórkæli:)