tóndæmi dagsins

Annuals spila á Airwaves á laugardaginn klukkan 23:00 í Listasafni Reykjavíkur. Opnunarlagið af frábærri plötu þeirra, Be He Me heitir Brother og er hressandi mjög.

Af því tilefni tóndæmum við ábreiðu af því frábæra lagi með Atlanta sveitinni Manchester Orchestra sem ég veit lítil deili á.

Eitt sem er víst að ábreiðan er æðisleg og algjör skylduhlustun.

Manchester Orchestra – Brother

3 athugasemdir á “tóndæmi dagsins

  1. Athyglisverður fundur.
    Dálítið sniðugt að ég var að horfa á 4. þátt í 4 seríu þá sé ég flösku í bakrunninum sem ég kannaðist við. Stóru stafinir á flöskunni voru afmáðir nema í einu skoti þá þekkti ég flöskuna. Þetta var REYKA vodka.
    skemmtilegt að sjá þetta.
    Góða helgi

  2. Það er algjör skyldumæting á Annuals tónleikana. Ég hef séð þau tvisvar og sviðsframkoman og orkan sem þetta band býr yfir er rosalegt. Fylgist t.d. með Adam Baker sem lætur öllum illum látum á sviðinu og á stundum erfitt með að ná andanum og svo er það gellan í sveitinni, hún er heit!

    Annars er þetta fín ábreiða, allt öðruvísi en originalinn en samt gott.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s