Setjið á ykkur heyrnartól, hættið öllu sem þið eruð að gera. Trailerinn fyrir season 7 af 24 er komin og hann er ekkert slor.
24 er eini sjónvarpsþáttur fyrr og síðar sem fær fullorðna karlmenn til að vilja faðmlag frá móður sinni eftir tilfinningalegu rússíbanareiðina sem Jack Bauer skyldi mann eftir í eftir hvern þátt. Maður pissar undir af spenningi og neglurnar eru farnar á einu bretti.
Hvenær kemur þetta helvíti í hús????????????
Þetta er eitt það rosalegasta sem ég hef séð!
Takk fyrir þetta.
Er þetta ekki voðalega svipað plott og í Die Hard 4 ? Taka yfir tölunet allra tölvunet og gera allt vitlaust…
úúú Tony Almeida bara orðinn vondi kallinn, hann var hvort eð er alltaf of mikill fýlupúki til að geta verið góði gaurinn!