kæfa VS paté

Heimatilbúin kæfa er með því betra sem til er. Það þarf afskaplega lítið að ræða það mál. Lifrarkæfa, brauðkæfa, kindakæfa, paté og allt þetta húmbúkk getur falið sig bakvið tré á meðan heimatilbúna kæfan sem amma Dúna og Þóra gera er á borðum. Paté-ið getur farið alla leið til Frakklands aftur og talað við vina sína baguette og foie gras.

Ég fór í hádeginu til ömmu og Þóru þar sem heimtilbúin kæfa var borin á borð, þær voru búnar að búa til 10kg af kæfu sem ætti að duga eitthvað hefði maður haldið.

Unaðslegt alveg.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s