tóndæmi dagsins

Nú styttist óðum í myndina I´m not there sem skartar hvorki meira né minna en sex leikurum sem allir leika Bob Dylan. Trailerinn lítur vel út og þetta gæti mögulega verið mjög góð mynd. Verður allaveganna áhugaverð í alla staði.

Samhliða myndinni er gefið út soundtrack þar sem listamenn tengdir indie og kántrí senunni taka Dylan lög af miklum móði. Má þar meðal annarra nefna Karen O , Iron & Wine, Jeff Tweedy úr Wilco, Stephen Malkmus, Antony & The Johnsons (Tony og Typpalingarnir), Charlotte Gainsbourg , Mark Lanegan og Cat Power.

Tóndæmi dagsins er af þessari plötu en Dylan ábreiðuna að þessu sinni á Sufjan Stevens.

Lagið sem hann tekur er Ring Them Bells af plötunni Oh Mercy sem kom út 1989. Fallegt lag sem Sufjan tekur vel, ekki að spyrja að því.

Sufjan Stevens – Ring Them Bells (Bob Dylan cover)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s