tóndæmi dagsins

Höfum tóndæmið tvöfalt í dag þar sem ég þjáist af valkvíða í dag. Get hreinlega ekki valið á milli þessara laga.

Byrjum á Zach Condon sem kemur alla leið frá Nýju Mexíkó með líka alveg frábæra plötu. Zach kemur fram undir nafninu Beirut og platan The Flying Club Cup er hreint út sagt frábær. Mun enda á lista yfir bestu plötu ársins 2007 á mörgum stöðum. Hún er þessleg.

rosalega ákveðnum hreim og þegar ég hlusta á tóndæmi dagsins með henni hugsa ég alltaf til Parklife með Blur.

Beirut – Nantes

 

Seinna tóndæmið er talsvert einfaldara og eflaust þekktara. Kate Nash, rosalega bresk stúlka varð vinsæl á einni nóttu svipað og Lilly Allen í sumar via the myspace way. Hún syngur með rosalegum hreim sem minnir mig svo á Parklife með Blur. Foundations er virkilega grípandi lag.

Kate Nash – Foundations

2 athugasemdir á “tóndæmi dagsins

  1. Gummi minn, ég hef ekkert um þessi tóndæmi þín að segja. Annað og merkilegra er að ég er búin að ætla að bjóða ykkur nágrönnum mínum á L82 í pönnsur ansi lengi… og nú fer að líða að því. Ég hef EINU sinni fengið heimsókn frá Guðjóni þrátt fyrir að búa beisiklí í garðinum hans. Þetta gengur ekki. Hvar er hverfisandinn sem var talað um?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s