Menningarkvöld

Meira, meira, meira er öskrað í kór fyrir utan gluggann á L82. Fólkið vill vita hvað gerðist á menningarkvöldinu í gær.

Hlyni átti gærkvöldið og gerði það með sóma. Hugsa hans besta menningarkvöld. Hlyni galdraði fram forláta tandoori kjúklingabringur, hans signature réttur. Reyndar hans eini réttur sem hann kann að elda en hann verður alltaf betri og betri.

Kvikmynd kvöldsins var ekki af verri endanum, mynd úr smiðju Alfred Hitchcocks sem engin okkar hafði séð áður.

Myndin var The Man Who Knew To Much. Virkilega góð mynd með spennu og nettum svörtum húmor. Doris Day fékk svo Óskarinn fyrir söng sinn á Que sera, sera. Það hefur ekki verið mikið í gangi akkúrat þá.

Hlyni er svo búin að gulltryggja myndavalið næstu 13 menningarkvöld þar sem hann keypti eigulegann kassa með Hitchcock myndum, núna verður bara röðin tekin.

3 athugasemdir á “Menningarkvöld

  1. Er verið að sækja vatnið yfir lækinn. Þessi mynd var sýnd í ríkissjónvarpinu um daginn og spennan var álíka og á kosninganótt í rússlandi.

  2. Svona er þetta Gestur. Það eru ekki allir í feðraorlofi og hafa tækifæri til að sleikja sjónvarpsdagskrána á RÚV.
    Þegar myndin var hálfnuð föttuðum við að líklega hefði hún verið sýnd í Sjónvarpinu um daginn.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s