Super Sunday

Á sunnudögum á maður að fara vel með sig og setjast aðeins niður og horfa til baka á vikuna sem leið, læra af mistökum vikunnar og fagna því sem vel var gert.

Maður á líka að vera þunnur á sunnudögum.

Liverpool – Man Utd og Arsenal – Chelsea var dagskrá dagsins og menn voru búnir að melda sig á L82 til að horfa á boltann. BÖB og Villi tóku heimboðið einum lengra og mættu með troðfulla innkaupapoka af góðgæti. Eftir að ég ásamt íbúum F1 vorum búnir að standa sveittir við eldavélina og vöfflujárnið var brunchinn tilbúinn. Get ekki sagt annað en að þetta verði regla hér með á Super Sunday.

Hvað er hægt að biðja um annað en góðan brunch og fullt af fótbolta?

Fleiri myndir hér.

2 athugasemdir á “Super Sunday

  1. Það er allavega hægt að biðja um stærra sjónvarp. Maður horfir ekki á minna en 37 tommur. Hvað þá að bjóða upp á annað. Ég kann þó best við mig í 50 tommum

  2. 28″ hafa nú virkað ágætlega. Njóta sín kannski ekki í þessari mynd.

    Þetta er líka spurning um langanir og þarfir. Mig langar í risasjónvarp en ég þarfnast þess ekkert sérstaklega.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s