Þessi tími ársins kominn, í móki eftir hangikjötið og nóakonfektið er komið að því að birta blessaðann listann. Gott ár tónlistarlega séð, virkilega gott fyrir íslenska tónlist og mjög gott fyrir erlenda.
Listinn er svona:
Erlent
- Okkervil River – The Stage Names
- Sunset Rubdown – Random Spirit Lover
- Beirut – The Flying Cub Cup
- The Arcade Fire – Neon Bible
- Of Montreal – Hissing Fauna, Are you the destroyer?
- Radiohead – In rainbows
- Animal Collective – Strawberry Jam
- Feist – Reminder
- Shins – Wincing the Night Away
- A Sunny Day in Glasgow – Scribble Mural Comic Journal
Innlent
- Hjaltalín – Sleepdrunk Seasons
- Sigur Rós – Hvarf/Heim
- Megas- Frágangur
- Megas – Hold er mold
- Seabear – The ghost that carried us
- Sprengjuhöllin – Tímarnir okkar
- Mugison – Mugiboogie
- Hjálmar- Ferðasót
- Ólöf Arnalds – Við og við
- Jakobínarína – The First Crusade
Tónleikar ársins
- Danielson / Hjaltalín í Fríkirkjunni
- Megas í Laugardagshöll
- Franz Ferdinand á Nözu
nei nei nei,,,Mugison í fyrsta á íslenska og Jens Lekman með Rain falls over Kortedala á erlenda. Oghananú 🙂
Ég er algjörlega hæstánægð með efsta sætið á innlenda listanum. Gott band. Góð gen. Tíhí.. 🙂
hef ekkert hlustað á þetta dót sem þú ert að tala um.. en mikið djö er þessi fullorðinsbleyja alltaf jafnógeðsleg og þú ert fínn á myndinni:)
Iss katrín.. iss
Kíktu á minn lista.. þú þekkir amk eitt band þar í innlenda 🙂