Sniðugt að hlusta á eina besta plötu ársins 2006 2007 nokkrum dögum eftir að árinu lauk. En hressandi er gripurinn.
Svíakrúttið Jens Lekman er fyrsta tóndæmi dagsins árið 2007 2008 með hið frábæra A Postcard to Nina. Textinn er æði og þegar hann segir „Your truly, Jens Lekman“ og brassið kemur inn er frábær kafli í laginu.
Hlustið og sannfærist.
Jens Lekman – A postcard to Nina
Hann er frábær ! Hann er æði !
ertu ekki ári á eftir Gummi?
Þó maður ruglist aðeins, köllum þetta eftirköst eftir áramótin Toggi.