Tónleikar

Allir góðir tónlistar áhugamenn sem og Breiðhyltingar eiga að skunda á Organ annað kvöld þar sem tónlistarmaðurinn knái Stafrænn Hákon, öðru nafni Ólafur Josephsson mun troða upp. Tónleikarnir byrja kl 21:00 og kostar 500 kr inn sem er gjafaverð fyrir skemmtun af þessu tagi.

Ólafur Arnalds (hvað er með alla þessa Arnalds?) mun einnig troða upp.

Stafrænn Hákon gaf út hina frábæru plötu Gummi á síðasta ári og á skilið allt lof sem hann fær. Bæði sem Breiðhyltingur og sem tónlistarmaður sem fetar ótroðnar slóðir og spilar fallega tónlist.

3 athugasemdir á “Tónleikar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s