Menningarkvöld

Það hafa tvenn menningarkvöld verið haldin á L82 frá því að síðast var ritað um þau á þessa síðu.

Bæði slóu rækilega í gegn og voru landi og þjóð til sóma.

Fyrra menningarkvöldið var mitt og eftir brakandi ferskt kjúklingasalat sem vakti mikla lukku og verður gert aftur. Mynd kvöldins var Perfume :The Story of a murderer. Frábær mynd gerð eftir frábærri bók. Myndin er rosalega flott og vel tekin og aðalsöguhetja myndarinnar er týpa sem maður getur engan veginn haldið með. En samt gerir maður það.

Hlyni átti menningarkvöldið í gærkvöldi. Boðið var uppá dýrindis taco. Því miður gerum við ekki nógu mikið af því að hafa mat ættaðann frá Mexíkó, hollur og einfaldur matur.

Hlyni fær plús fyrir mynd kvöldsins sem ég hafði reyndar séð. Pan’s Labyrinth var myndin, frábær ævintýramynd fyrir fullorðna sem allir ættu að hafa gaman af. Myndin er frábærlega vel gerð og leikin og minnsta málið að horfa á hana í annað sinn.

Ein athugasemd á “Menningarkvöld

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s