Ef ég ætti einhvern tímann að hvetja lesendur þessarar síðu til að ná sér í nýjasta eintakið af Nýju Lífi að þá er það núna.
Blaðið sem kom út í dag og er enn volgt eftir prentvélarnar er troðfullt af efni og mæli ég þá sérstaklega með bls. 151.
Hún er mögnuð!
ég vænti þess að fá sent eintak… hlakka til 😉 takk takk 🙂
Eru þeir fyrst núna að birta viðtalið við fjarkann?
Er hægt að sjá myndir? Fá viðtalið inn á þessa síðu fyrir þá sem að eiga engan séns á því að fá að sjá blaðið
Djö, ert þú búinn að blogga um þetta. Ég sem var kominn í stellingar og ætlaði að taka fyrsta bloggið í meira en ár! Enda tilefni til. Þú ert flottur í blaðinu.
Enga nísku! Þið verðið bara að kaupa blaðið til að sjá Gummann!
Fannst vanta mynd af Mömmu Jóh… greinin fjallaði meira um hana og hennar ágæti en þig.
Fá þetta viðtalið inn á síðuna ekki seinna en í dag með myndum og öllu, þeir selja ekki nýtt líf hérna á jótlandi!….og mömmu jóh í sunnudagsviðtalið hjá evu maríu!
Ég mun í fyrsta skipti í dag fjárfesta í Nýju Lífi. Les greinina svo yfir einni kókosbollu. Til hamingju með þetta.
Hér er ekki verið að tala um nísku Brynja. Við Breiðhyltingar erum ekki þekktir fyrir gyðingahátt. Heldur eigum við enga möguleika á að fá blaðið í hendurnar í DK eða í Grikklandi.
Þú ert örugglega flottur… kannski að maður splæsi í nýtt líf… 😉
úllalla.. hlakka til að lesa 🙂
hehe vildi ég hefði getað verið svona montin þegar ég var að skrifa í glansrit;)
en ég ætla samt að tjekka á þessu blaði, ekki nema bara til að sjá hvað Systur eru töff í því!