tóndæmi dagsins

Þegar ég verð stór ætla ég að vona að ég hafi snefil af töff-inu sem Daft Punk hafa.

Á Grammy´s verðalaunahátíðnni núna á sunnudaginn var brotið blað í sögunni þegar Daft Punk komu fram í fyrsta skipti í sjónvarpi. Kanye West hefur verið að nota lagið Harder, Better, Faster, Stronger í lagið sitt Stronger sem er ágætis hippedí hopp með dans/electronic ívafi svona miðað við að ég fíla ekki hippedí hopp.

Kanye treður upp með þessu lagi sínu og á 2mín 43 sec opnast Daft Punk þríhyrningurinn og þar standa þeir svo töff og svalir að það mætti halda að himnarnir hafi opnast. Eru almennt töff og spila á futuristic hljóðfæri sem eru ógeðslega töff.

Þetta er lag fyrir helgina, það er stemmning í því.

Kanye West feat. Daft Punk – Stronger

4 athugasemdir á “tóndæmi dagsins

  1. Var að fara að blogga um þetta atriði. Fannst þetta mjög flott einmitt og fékk næstum gæsahúð þegar Daft Punk koma úr þríhyrningnum… en þar sem þú ert búinn að því…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s