Ammli á L82

Afmælisbarn dagsins er ekkert smá afmælisbarn heldur heljarmennið og sprelligosinn Jóhann Jökull Ásmundsson.

Afmælisbarnið býr með mér á L82 og höfum við brallað margt skemmtilegt saman í gegnum tíðina. Erum búnir að vera góðir vinir í meira en tíu ár og fjörið verður meira og betra með hverju árinu. Leiðin liggur alltaf uppá við enda við báðir sannir gleðigjafar.

Til hamingju með daginn Jói minn.

Í kvöld verður því sérstakt menningarkvöld, svokölluð viðhafnar útgáfa.

9 athugasemdir á “Ammli á L82

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s