Góð mynd, gott soundtrack. Upphafsatriðið er eitthvað það tilgangslausasta en þó um leið eitt það skemmtilegasta sem ég hef séð lengi.
Af því tilefni er Kinks lagið This Time Tomorrow tóndæmi dagsins, hressandi mjög.
Góð mynd, gott soundtrack. Upphafsatriðið er eitthvað það tilgangslausasta en þó um leið eitt það skemmtilegasta sem ég hef séð lengi.
Af því tilefni er Kinks lagið This Time Tomorrow tóndæmi dagsins, hressandi mjög.
Natalie mmm…
Ari, Natalie er ekkert í þessari mynd.
Hún er í stuttmyndinni sem er forsagan 🙂
„how can a train be lost…it´s on rails“ haha. verð að kíkja á þessa. Ari við förum saman.
búinn að sjá hana, sorrí Jóa.
Mæli með henni, og sérstaklega stuttmyndinni á undan