Miðbæjar-Mummi

Einu sinni, þegar ég var ekki í einhverri heilsukeppni að þá fékk maður sér aðeins í tánna fór í bæinn og var hrókur alls fagnaðar.

Núna þegar ég er í þessari heilsukeppni að þá er maður alltaf að þvo íþróttaföt, skoða utan á pakkningar hver innihaldslýsingin er og dást að vel tónaða líkamanum mínum í speglinum. Maður er ekki hressi gaurinn, maður bara er einhver nafnlaus kennitala.

Ég sakna bjórsins, ekki útaf áfenginu heldur því að mér finnst hann svo góður á bragðið. Það er langtum einfaldara að borða óhollann mat heldur en hollann, það er fáránlegt. Brún hrísgrjón og grænmetisbuff er líka bara gott einu sinni.

2 vikur eftir af þessu hipparugli. Solla í Grænum Kosti verður að halda þessu áfram án mín eftir 6.mars.

4 athugasemdir á “Miðbæjar-Mummi

  1. Já, ég er líka orðinn hundleiðinlegur eftir að ég gerðist grænmetisfoli sem skoðar sig í speglinum við hvert tækifæri. Þetta eru bara þær fórnir sem maður þarf að færa í staðinn fyrir kvennhylli, frægð og nafnlaus sms. Ég velti því stundum fyrir mér hvort að þetta sé þess virði, en þá sé ég sjálfan mig í speglinum og þá hverfur allur vafi eins og dögg fyrir Sollu. He he he, létt grænmetisgrín.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s