Það er létt yfir borg englanna þessa dagana. Menn finna lykt af meistaratitli, eitthvað sem ekki var von á en koma Pau Gasol til Lakers hefur hleypt fjöri í leikinn.
Stemmningin er ca eins og þetta myndband sýnir. Þessi leikflétta sem tekur enga stund af minnir margt á hið stórkostlega Showtime lið, eitt það besta körfuboltalið sem sögur fara af. Liði sem hafði liðsheildina ofar öllu sem vann titla í sameiningu.
Bryant á Walton á Odom sýnist mér. Þetta gæti allt eins verið Magic á Byron Scott á Worthy.
hell yeah!
Always showtime!
AAW Yeah! svona á að gera þetta!
Jabbar, Worthy, Green, Scott, Johnson..
og síðast en ekki síst… Cooper fyrstur inn af bekknum… Those were the days!!