tóndæmi dagsins

Brooklyn sveitin MGMT er sveit dagsins. Ég sá sveitina í Letterman og varð því að athuga málið. MGMT hafa verið að hita upp fyrir Of Montreal og virðast vera álíka skrýtnir við fyrstu sýn. Sveitin var að gefa út hina frábærlega nefndu Oracular Spectacular við ágætis viðtökur.

Það er ekkert lítið sem hressleikinn er við völd í þessu lagi, þetta er helgarlag, danslag og stuðlag. Sumir myndu kalla þetta svokallað Ara-lag.

Myndbandið er töff en ég læt Letterman atriðið fylgja með, töff hvernig þeir enda á stefi úr Doors laginu Light My Fire.

MGMT – Time to pretend

2 athugasemdir á “tóndæmi dagsins

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s