Þegar maður skoðar lista yfir væntanlegar plötuútgáfur getur maður ekki annað en klórað sér í hausnum.
Var ég að vakna árið 1994 ?
25.mars – Counting Crows
25.mars – The Lemonheads
1.apríl – Moby
1.apríl – R.E.M.
8.apríl – The Breeders
15.aprí – Everclear
22.aprí – Blind Melon
29.aprí – Portishead
20.maí – Alanis Morissette
Þetta hljóta að vera uppgjörsplöturnar. The best of/ultimate collection pakkinn.
blind melon er níu e-ð til að hlakka til 🙂