Lakers vs Celtics

Eins og ég sé spilin í borðinu í NBA í dag að þá verður það ótrúlegt matchup í úrslitum NBA í ár.

Los Angeles Lakers á móti Boston Celtics. Bæði lið að spila ótrúlegann bolta og geta unnið hvaða lið sem er.

Þetta er það sem ég vil sjá. Kobe hefur verið ótrúlegur í ár. Spilar eins og legendið sem hann er og verður. Tekur góð skot, treystir liðsfélögum sínum, spáir minna í tölfræðinni og gefur því meira og er að spila eins og sá leikmaður sem hann vill eflaust verða sjálfur.

4 athugasemdir á “Lakers vs Celtics

  1. „Tekur góð skot, treystir liðsfélögum sínum, spáir minna í tölfræðinni og gefur því meira og er að spila eins og sá leikmaður sem hann vill eflaust verða sjálfur.“

    Það er nú ekki að sjá á tölfræðinni að hann sé eitthvað að hugsa minna um núna en áður. Vissulega hefur hann dreift aðeins álaginu yfir Gasol fyrst þeir fengu hann, eins gott því fyrir þann tíma var maðurinn gjörsamlega óþolandi. Hinsvegar ef maður ber saman tölfræði Kobe núna við þann tíma þegar hann spilaði með Shaq, þá er þetta nokkurn veginn sami Kobe.

    Go Bulls!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s