Norrænahlaupið

Ætti maður að hafa það á CV-inu sínu að hafa hlaupið Norrænahlaupið í skólaskyldu fjölda mörg ár í röð?

Norrænahlaupið í Breiðholtsskóla var ekkert merkilegra en önnur hlaup, þetta var bara standard Bakkahringur eins og öll hin útihlaupin hjá Jóhannesi Atlasyni. Ef hann var í góðu skapi var nóg að hlaupa nokkrum sinnum í kringum Bakkavöllinn. Í Norrænahlaupinu fékk maður þó viðurkenningarskjal.

2 athugasemdir á “Norrænahlaupið

  1. Þar sem ég starfa í ráðningabransanum þá get ég sagt þér að Norræna hlaupið hefur mjög lítið vægi í ferilskránni.. nema kannski þú værir að sækja um sem atvinnuhlaupari!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s