tóndæmi dagsins

Ein af plötum ársins er komin út, svo einfalt er það.

Fleet Foxes, fimm manna sveit frá Seattle hafa hér smíðað plötu sem byggir á gömlum gildum sem hitta beint í mark og það þeirra fyrsta plata. Raddanir ala Beach Boys og Crosby, Stills og Nash ásamt fleiri áhrifum eru hér svo skemmtilega augljós án þess að nokkurn tímann sé hægt að segja að þeir séu að taka beint frá sínum áhrifavöldum. Fleet Foxes hafa farið sína leið.

Tóndæmi dagsins er það lag af plötunni sem greip mig fyrst, lagið byrjar í rólegheitunum en vaknar svo til lífsins með stæl. Þetta lag eitt og sér ætti að duga til að leyfa fólki að heyra hverskyns plata er hér á ferð.

Ég ætla að leyfa laginu að njóta sín og babbla sem minnst um þá.

Fleet Foxes – Your Protector

Ein athugasemd á “tóndæmi dagsins

  1. Fínasta lag alveg, en það kemst engin með tærnar þar sem Crosby, Stills og Nash hafa hælana því þeir sungu eins og englar áður en að forrit eins og Autotune og Melodyne voru fundin upp 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s