ammli

Hlyni átti afmæli í gær. (Og þá Björk líka þar sem hann er tvíburi)

Afmælisbarnið reyndar svaf næstum af sér afmælið en það reddaðist þar sem hann skröltaðist á fætur þegar það fór að rökkva. Það er einkennilega tilfinning að vita að drengurinn okkar Jóa er orðin að manni. Hlyni minn er bara orðin stór og farin að spá í stelpum og hvernig heimurinn virkar.

Afmælisbarnið fékk í afmæligjöf forláta bindi og matreiðslubókina Eldaðu maður! sem kennir undirstöðuatriði eldamennsku og hvernig skal bera sig með svuntu. Gott fyrir mann sem haldin er fóbíu þegar kemur að eldhúsinu en kann þó að elda einn rosalega góðann rétt.

Það verður gaman að fá flunkunýja rétti úr smiðju Hlyni.

Læt fylgja mynd af afmælisbarninu með uppalendum sínum.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s