Hekla Dís, guðdóttir mín er 5 ára í dag. Af því tilefni er blásið til veislu enda tilefnið klárlega fyrir hendi.
Ég lít á það sem þroskamerki að mér sé boðið í fjölskylduboð fyrir eldra fólk en ekki í barnaafmælið sem er líka haldið, fyrir það sýnda traust er ég þakklátur.
Gummi,Hekla og Vaka.