Fulltrúi okkar Breiðhyltinga er ekki Tinni í Kongó heldur Dóri í Mósambík.
Það vill líka svo skemmtilega til að Dóri á afmæli í dag sem er kveikjan að þessu bloggi.
Dóri er að hjálpa íbúum Mósambík að klæða sig, gera bbq mat og hvernig best sé að snæða Royal búðing.
Af því tilefni verður birt mynd af Dóra að snæða þennan dýrindis mat sem Royal búðingur er.
Til hamingju með daginn elsku vinur.
til hammz með daginn, Afríkumaður
Við Jói sendum þér innilegar hamingjuóskir með daginn þinn elsku Dóri minn.
Takk fyrir þetta vinur og takk Jóh-foreldrar. Ég treysti að þið passið uppá foreldra mína þarna á móti á meðan ég er í nýlenduleit hérna í Afríku. Og takk líka Ari.
Til hamingju með daginn litli kútur… !