Enn og aftur klikkar Patrick Ewing. Maðurinn sem átti að landa titlum fyrir Knicks eins og ekkert væri sjálfsagðara en koxaði alltaf.
Núna klikkar hann á dresskódanum. Maður mætir ekki í stuttbuxum þegar það er verið að vígja mann í Frægðarhöll körfuknattleiksins.
Pat Riley er aftur á móti alltaf óaðfinnanlegur.
Arnar 6ára er í útlöndum og því óhætt að skrifa slæma hluti um N.Y Knicks.