tóndæmi dagsins

Okkervil River sem áttu bestu plötu ársins 2007 hafa gefið út nýja plötu, The Stand Ins sem við fyrstu hlustanir rennur ljúflega í gegn og verður eflaust af mörgum sett á topplista ársins 2008.

Tóndæmi dagsins er því klárlega af plötunni nýju, ekki annað hægt. The Stage Names sem kom út á síðasta ári átti að vera tvöföld plata en varð ekki og The Stand Ins er seinni hlutinn af þeirri plötu.

Lagið Lost Coastlines er tóndæmi dagsins. Vessgú !

Okkervil River – Lost Coastlines

Ein athugasemd á “tóndæmi dagsins

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s