sex tugir

Móðir mín verður sextug á sunnudaginn og af því tilefni verður heljarinnar veisla, svona eins og lög gera ráð fyrir fyrir fína Oddfellow frú í pels.

Það er búið að panta reykvélina og froðudiskótekið. Mamma hugsaði það ekki alveg nógu langt þegar hún ákvað að biðja okkur bræður um að stjórna þessu.

Svo fundum við skrýtnustu mynd af henni sem við áttum til, til að setja með auglýsingunni í Mogganum.

En dagurinn verður hennar, það er það sem að skiptir mestu máli.

2 athugasemdir á “sex tugir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s