Mamma sextug

Fallega konan í bláa dressinu er hún móðir mín. Á sunnudaginn fagnaði hún sextugs afmæli sínu með fjölda fólks í Oddfellow salnum (hvað annað) og var dagurinn frábær í alla staði.

Kiddi sá um almenna stjórn fyrir hönd okkar bræðra, ég sá um ræðuna og Óli sá um að mingla og vera hress.

Myndir fyrir áhugasama má finna hér. Jói Jökull á heiður skilinn fyrir myndatökuna.

5 athugasemdir á “Mamma sextug

  1. Til hamingju Mamma Jóh frá öllum í Mósambík. Við fögnuðum að sjálfsögðu afmælinu þínu hér í Afríku eins og fólk um heim allann.

    Kær afmæliskveðja, Dóri á móti.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s